Hjálparstarf kirkjunnar aðstoðar fólk sem býr við fátækt á Íslandi og á alþjóðavettvangi. Starfið snýst um að fólkið fái tækifæri til að lifa með reisn. Við höfum sent þér 2400 króna valgreiðslu í heimabankann svo þú getir hjálpað þeim sem nú þurfa á því að halda. Takk fyrir stuðninginn!

mars 25, 2021