Kæru velunnarar Hjálparstarfs kirkjunnar! Bestu þakkir fyrir að hugsa til okkar. Við tökum á móti heilum og hreinum útifatnaði til að gefa áfram allan ársins hring. Í ágúst tökum við einnig á móti heilum og hreinum skólatöskum fyrir grunnskólabörn. Skrifstofan okkar á neðri hæð Grensáskirkju, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík er opin klukkan 10 – 15 virka daga. Vinsamlegast skiljið ekki eftir fatnað fyrir utan skrifstofuna.

Styrkja