Skrifstofa Hjálparstarfs kirkjunnar er lokuð á milli jóla og nýárs og opnar á ný mánudaginn 6. janúar. Miðvikudaginn 8. janúar verður opnað fyrir umsóknir um aðstoð.

Stjórn og starfsfólk Hjálparstarfs kirkjunnar þakkar Hjálparliðum, sjálfboðaliðum, öðrum einstaklingum, félagasamtökum, fyrirtækjum og stofnunum fyrir traustið og dýrmætan stuðning við starfið á árinu. Við óskum ykkur öllum gleði- og friðarjóla og farsæls komandi ár.

Styrkja