Margt smátt…, fréttablað Hjálparstarfs kirkjunnar, 2. tbl. 2021, er í stafrænu formi eingöngu. Í blaðinu segjum við frá starfinu hér heima og á verkefnasvæðum erlendis. Við segjum meðal annars frá valdeflingarverkefninu “Stattu með sjálfri þér – virkni til farsældar” og frá því með hvaða hætti Hjálparstarfið hefur aðstoðað barnafjölskyldur við að komast í sumarfrí.

 

Styrkja