Þann 3. júní komu fulltrúar Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur, þær Sigrún Þorgeirsdóttir formaður stjórnar (til hægri) og Ásta Snorradóttir verkefnastjóri (til vinstri), og færðu Hjálparstarfinu 1.172 þúsund krónur í styrk til verkefnisins „Stattu með sjálfri þér“ sem Júlía Margrét Rúnarsdóttir félagsráðgjafi Hjálparstarfsins (fyrir miðju) stýrir. Hjálparstarfið þakkar Soroptimistum í Reykjavík kærlega fyrir frábæran stuðning við starfið! Nánari upplýsingar um verkefnið má lesa hér.
júní 08, 2021