Börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar ganga í hús um land allt dagana 4. – 7. nóvember með bauk frá Hjálparstarfi kirkjunnar sem er merktur, númeraður og lokaður með innsigli. Börnin gefa þannig af tíma sínum til að safna fé til verkefna Hjálparstarfsins í Afríku. Meðal þess sem börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar fá að kynnast í vetur […]