Mercy Kwagala er nítján ára gömul stúlka sem vinnur sem ljósmyndari á Janetex Photo Studio í Kampala, höfuðborg Úganda. Félagsráðgjafar samtakanna UYDEL, samstarfsaðila Hjálparstarfsins, fengu ábendingu um að Mercy þyrfti aðstoð og buðu henni að koma til starfa í smiðju samtakanna í borginni. Það boð þáði Mercy og skráði sig á námskeið í smiðju sem […]